
Empower
Growth
OPIÐ KALL - Sumarvinnustofa
Hvað: Greidd gestavinnustofa
Hver: Umsækjendur þurfa að vera starfandi danslistafólk á aldrinum 20-35 ára og geta unnið á Dansverkstæðinu í júlí 2025.
Hvenær: Júlí 2025
Hvar: Dansverkstæðið
Dansverkstæðið auglýsir eftir danslistafólki í vinnustofudvöl í júlí 2025. Markmið vinnustofunnar er að veita tveimur umsækjendum tíma, rými og fjármagn til að vinna að nýju verkefni. Verkefnið getur verið í formi rannsóknar, þróunar eða sköpunar á nýju verki. Hægt er að sækja um sem einstaklingur eða hópur.
Í lok vinnustofunnar verður húsið opnað almenningi þar sem að afrakstur verður kynntur. Starfsfólk Dansverkstæðisins býður fram faglega ráðgjöf og stuðning bæði á meðan vinnustofunni stendur og eftir að henni lýkur.
Hver einstaklingur/hópur fær:
-
500.000 kr. sem nýta má í efniskostnað og/eða þóknun.
-
Allt að 200 tíma í æfingasal og skrifborðsaðstöðu á Dansverkstæðinu. Andvirði 400.000 kr.
-
Ráðgjöf frá starfsmönnum Dansverkstæðisins og annarra sérfræðinga/listamanna. Andvirði 300.000 kr.
-
Ljósmyndun og upptaka frá viðburði þegar afrakstur er kynntur.
Umsókn og val
Umsækjendur þurfa að vera starfandi danslistafólk á aldrinum 20-35 ára og geta unnið á Dansverkstæðinu í júlí 2025. Þriggja manna valnefnd velur tvo einstaklinga/hópa úr innsendum umsóknum eftir matskvarða.
Umsóknarfrestur er til og með 14. mars. Öllum umsóknum verður svarað í byrjun apríl 2025.
Umsóknir sendast á: info@dansverkstaedid.is og skulu innihalda:
-
Ferilskrá eða samantekt um starfs- og námsferil á einni síðu (1 bls).
-
PDF-skjal með lýsingu á hugmynd og framkvæmd verkefnisins sem unnið verður að (max 500 orð) eða myndband þar sem verkefninu er lýst munnlega (max 7 mínútur).
-
Vinsamlegast merkið tölvupóstinn Sumarvinnustofa 2025.
-
Umsóknir mega vera á íslensku eða ensku.
Matskvarði umsókna
-
Hugmynd og framkvæmd: 60%
-
Nýsköpun og frumleiki: 15%
-
þörf: 15%
-
CV: 10%
Verkefnið er leitt af Dansverkstæðinu og styrkt af Reykjavíkurborg
OPIÐ KALL - Vinnustofa ætluð listafólki sem vill þróa og vinna verk/verkefni fyrir unga áhorfendur
Hvað: Greidd gestavinnustofa
Hver: Umsækjendur þurfa að vera starfandi danslistafólk á Íslandi og geta unnið á Dansverkstæðinu á tímabilinu 1. apríl - 11. maí 2025
Hvenær: Apríl - maí 2025
Hvar: Dansverkstæðið
Dansverkstæðið auglýsir eftir danslistafólki í vinnustofudvöl í apríl - maí 2025. Markmið vinnustofunnar er að styðja við listafólk sem vill þróa verk/verkefni fyrir unga áhorfendur. Einn valinn listamaður/hópur fær tíma og rými til að vinna við þróun og rannsóknir á Dansverkstæðinu yfir 6 vikna tímabil. Vinnutímar eru sveigjanlegir og verða útfærðir eftir óskum listamanns/hóps og dagskrá Dansverkstæðisins. Hægt er að sækja um sem einstaklingur eða hópur.
Verkefnið er hluti af Barna- og fjölskyldudagskrá Dansverkstæðisins. ASSITEJ á Íslandi munu leggja til listrænan ráðgjafa sem býður faglega ráðgjöf og leiðbeinir listamanni/hóp á æfingatímanum. Listrænn ráðgjafi verður valinn í samráði við listamann/hóp.
Í lok vinnustofunnar, sunnudaginn 11. maí, mun listamaður/hópur deila afrakstri sínum með almenningi. Viðburðurinn verður auglýstur á Barna - og fjölskyldudagskrá Dansverkstæðisins og gefst því einstakt tækifæri til þess að prófa hugmyndir og gera tilraunir með áhorfendum.
Valinn listamaður/hópur fær:
-
400.000 kr. sem nýta má í efniskostnað og/eða þóknun.
-
Allt að 200 tíma í æfingasal og skrifborðsaðstöðu á Dansverkstæðinu. Andvirði 400.000 kr.
-
Listræn ráðgjöf frá mentor útveguðum í samráði við ASSITEJ. Andvirði 100.000kr.
Umsókn og val
Umsækjendur þurfa að vera starfandi danslistafólk og geta unnið á Dansverkstæðinu í apríl - maí 2025. Þriggja manna valnefnd velur einn einstakling/hóp úr innsendum umsóknum.
Umsóknarfrestur er til og með 2. febrúar 2025.
Öllum umsóknum verður svarað fyrir 15. febrúar 2025.
Umsóknir sendast á info@dansverkstaedid.is og skulu innihalda:
PDF-skjal með ferilskrá/m þátttakenda eða samantekt um starfs og námsferil á einni síðu (1 bls. á mann).
PDF-skjal með greinargóðri lýsingu á verkefninu og vinnuáætlun (max 1500 orð). Vinsamlegast gerið grein fyrir:
-
Hugmynd, markmiðum og hvernig verkefnið þjónar ungum áhorfendum.
-
Tíma- og verkáætlun.
-
Listi yfir samstarfsaðila/þátttakendur - ef við á.
Einnig er möguleiki á því að senda inn myndband þar sem verkefninu er lýst munnlega þar sem ofangreind atriði koma fram (max 15 mínútur).
*Vinsamlegast merkið tölvupóstinn Vinnustofa - fyrir unga áhorfendur 2025
Verkefnið er leitt af Dansverkstæðinu í samstarfi við ASSITEJ á Íslandi og styrkt af Barnamenningarsjóði.
Fyrirspurnir má senda á info@dansverkstaedid.com


OPEN CALL: GROWING TOOLBOX - Dance Dramaturgy Workshops
Supported by ERASMUS+
What: Two different workshops at Impulstanz both led by Guy Cools
Two day Intensive - Who needs a dramaturg?
Two day Intensive - Rewriting Distance
Where: Impulstanz, Vienna
Who: Members of Dansverkstaedid
When: 20.7 - 21.7.2024 (11:00 - 17:00) OR 27.7 - 28.7.2024 (11:00 - 17:00)
Deadline for application: 09.06.2024 - 23:59 PM
In 2024 Dansverkstaedid invites all its members to apply for workshops on Dance Dramaturgy across Europe. This open call covers the two day Intensives - Who needs a dramaturg? AND Rewriting Distance Led by Guy Cools. The workshops will take place at Impulstanz in Vienna, 20th - 21st of July and 27th - 28th of July 2024. The workshop hours are 11:00 - 17:00.
You can find more information on the workshop in the description of this sign up sheet.
This opportunity covers per diem, accommodation and travel and workshop fees.
How to Apply: Fill in the online application form below
For questions contact info@dansverkstaedid.com
OPIÐ KALL - Sumarvinnustofa
Hvað: Greidd gestavinnustofa
Hver: Umsækjendur þurfa að vera starfandi danslistafólk á aldrinum 20-35 ára og geta unnið á Dansverkstæðinu í júlí 2024.
Hvenær: Júlí 2024
Hvar: Dansverkstæðið
Dansverkstæðið auglýsir eftir danslistafólki í vinnustofudvöl í júlí 2024. Markmið vinnustofunnar er að veita tveimur umsækjendum tíma og rými til að vinna við þróun og rannsóknir yfir lengra tímabil. Hægt er að sækja um sem einstaklingur eða hópur.
Í lok vinnustofunnar verður húsið opnað almenningi þar sem að afrakstur verður kynntur. Starfsfólk Dansverkstæðisins býður fram faglega ráðgjöf og stuðning bæði á meðan vinnustofunni stendur og eftir að henni lýkur.
Hver einstaklingur/hópur fær:
-
300.000 kr. sem nýta má í efniskostnað og/eða þóknun.
-
Allt að 200 tíma í æfingasal og skrifborðsaðstöðu á Dansverkstæðinu. Andvirði 400.000 kr.
-
Ráðgjöf frá starfsmönnum Dansverkstæðisins. Andvirði 100.000kr.
Umsókn og val
Umsækjendur þurfa að vera starfandi danslistafólk á aldrinum 20-35 ára og geta unnið á Dansverkstæðinu í júlí 2024. Þriggja manna valnefnd velur tvo einstaklinga/hópa úr innsendum umsóknum.
Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl. Öllum umsóknum verður svarað í lok apríl 2024.
Umsóknir sendast á: info@dansverkstaedid.is og skulu innihalda:
-
Ferilskrá eða samantekt um starfs og námsferil á einni síðu (1 bls).
-
PDF-skjal með lýsingu á verkefninu sem unnið verður að (max 500 orð) eða myndband þar verkefninu er lýst munnlega (max 7 mínútur).
-
Vinsamlegast merkið tölvupóstinn Sumarvinnustofa 2024.
Verkefnið er leitt af Dansverkstæðinu og styrkt af Reykjavíkurborg


COMMUNITY PROJECT 2024 based in Dance Improvisation
REFLECT: Rediscovering the self through the other
Join Improv for Dance Enthusiasts for a journey through different aspects of dance improvisation to arrive … somewhere - where we will share our group energy in a public sharing at the end of September 2024. Project starts on the 22nd of April, and runs until the end of December 2024.
Where: At Dansverkstæðið Hjarðarhagi 47 in studio 1. The building is accessible via elevator.
Deadline to apply: 24th of March 2024
For whom: The Project is open to all adult dance enthusiasts (18+) interested in joining the whole journey, no matter their previous experience, abilities or skills.
When:
8th of April: Try out class
22nd of April - 30th of June: Regular Monday classes between 19:30 - 21:30
July and August: Holidays
September: Regular Monday classes between 19:30 - 21:30 + Weekend intensive (full days) on the 8th and 9th + Performance weekend (to be decided on details) 27th - 29th
October: Regular Monday classes between 19:30 - 21:30
November - December: Open Studio
What you get: A chance to express yourself through dance improvisation. Learning several improvisation techniques facilitated by the Improv for Dance Enthusiasts Collective. Being part of a playful dance experience while practising safer space rules and performing in public spaces.
What you give: Commit to attending the creative process (at least 80%) and actively taking part in the preparation for the public sharing in September 2024, signing an agreement accordingly.
Conditions: Free participation in the project, unless you drop-out without a clear communication, then we ask you to pay a fee of 15.000 isk.
You can find more information in the description of the sign up sheet below
“Funded by the European Union. Views and opinions expressed are however those of the author(s) only and do not necessarily reflect those of the European Union or Erasmus+ programme. Neither the European Union nor the granting authority can be held responsible for them. ”


OPEN CALL - Keðja Stretch: Dance as Resistance
What: The Dance as Resistance Lab
Who: Dance artists based in Iceland with an established practice and an interest in exploring this in collaboration with peers in an international context. 1 person will be selected.
When: 30 September – 4 October,
Where: Bodø, Norway
The partners of keðja Stretch are inviting professional dance artists to join us for this lab in Bodø at the beginning of October 2024. The Dance as Resistance lab is a response to the current precarious and uncertain times. It will be a space for performing artists to gather, reflect and explore their creative practices for political and social change. Hosted by Davvi – Centre for Performing Arts, the lab is taking place in the Norwegian city of Bodø during the Cultural Capital City of 2024. The lab will bring together artists from across each of Keðja network partner organisations. Who is the lab for? The Dance as Resistance lab is for artists who are engaged with how their political concerns can be reflected in their art-making. During the lab, the artists will develop strategies for how art can be an agent for change. The lab is targeted at dance artists with an established artistic practice and an interest in exploring this in collaboration with peers in an international context.
Deadline for application: March 15th 2024
How to apply: Fill in the application form below
For questions contact: info@dansverkstaedid.com

OPEN CALL: GROWING TOOLBOX - Dance Dramaturgy Workshops
Supported by ERASMUS+
What: Two different workshops at Impulstanz both led by Guy Cools
Two day Intensive - Who needs a dramaturg?
Two day Intensive - Rewriting Distance
Where: Impulstanz, Vienna
Who: Members of Dansverkstaedid
When: 20.7 - 21.7.2024 (11:00 - 17:00) OR 27.7 - 28.7.2024 (11:00 - 17:00)
Deadline for application: 09.06.2024 - 23:59 PM
In 2024 Dansverkstaedid invites all its members to apply for workshops on Dance Dramaturgy across Europe. This open call covers the two day Intensives - Who needs a dramaturg? AND Rewriting Distance Led by Guy Cools. The workshops will take place at Impulstanz in Vienna, 20th - 21st of July and 27th - 28th of July 2024. The workshop hours are 11:00 - 17:00.
You can find more information on the workshop in the description of this sign up sheet.
This opportunity covers per diem, accommodation and travel and workshop fees.
How to Apply: Fill in the online application form below
For questions contact info@dansverkstaedid.com
OPIÐ KALL - Sumarvinnustofa
Hvað: Greidd gestavinnustofa
Hver: Umsækjendur þurfa að vera starfandi danslistafólk á aldrinum 20-35 ára og geta unnið á Dansverkstæðinu í júlí 2024.
Hvenær: Júlí 2024
Hvar: Dansverkstæðið
Dansverkstæðið auglýsir eftir danslistafólki í vinnustofudvöl í júlí 2024. Markmið vinnustofunnar er að veita tveimur umsækjendum tíma og rými til að vinna við þróun og rannsóknir yfir lengra tímabil. Hægt er að sækja um sem einstaklingur eða hópur.
Í lok vinnustofunnar verður húsið opnað almenningi þar sem að afrakstur verður kynntur. Starfsfólk Dansverkstæðisins býður fram faglega ráðgjöf og stuðning bæði á meðan vinnustofunni stendur og eftir að henni lýkur.
Hver einstaklingur/hópur fær:
-
300.000 kr. sem nýta má í efniskostnað og/eða þóknun.
-
Allt að 200 tíma í æfingasal og skrifborðsaðstöðu á Dansverkstæðinu. Andvirði 400.000 kr.
-
Ráðgjöf frá starfsmönnum Dansverkstæðisins. Andvirði 100.000kr.
Umsókn og val
Umsækjendur þurfa að vera starfandi danslistafólk á aldrinum 20-35 ára og geta unnið á Dansverkstæðinu í júlí 2024. Þriggja manna valnefnd velur tvo einstaklinga/hópa úr innsendum umsóknum.
Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl. Öllum umsóknum verður svarað í lok apríl 2024.
Umsóknir sendast á: info@dansverkstaedid.is og skulu innihalda:
-
Ferilskrá eða samantekt um starfs og námsferil á einni síðu (1 bls).
-
PDF-skjal með lýsingu á verkefninu sem unnið verður að (max 500 orð) eða myndband þar verkefninu er lýst munnlega (max 7 mínútur).
-
Vinsamlegast merkið tölvupóstinn Sumarvinnustofa 2024.
Verkefnið er leitt af Dansverkstæðinu og styrkt af Reykjavíkurborg


COMMUNITY PROJECT 2024 based in Dance Improvisation
REFLECT: Rediscovering the self through the other
Join Improv for Dance Enthusiasts for a journey through different aspects of dance improvisation to arrive … somewhere - where we will share our group energy in a public sharing at the end of September 2024. Project starts on the 22nd of April, and runs until the end of December 2024.
Where: At Dansverkstæðið Hjarðarhagi 47 in studio 1. The building is accessible via elevator.
Deadline to apply: 24th of March 2024
For whom: The Project is open to all adult dance enthusiasts (18+) interested in joining the whole journey, no matter their previous experience, abilities or skills.
When:
8th of April: Try out class
22nd of April - 30th of June: Regular Monday classes between 19:30 - 21:30
July and August: Holidays
September: Regular Monday classes between 19:30 - 21:30 + Weekend intensive (full days) on the 8th and 9th + Performance weekend (to be decided on details) 27th - 29th
October: Regular Monday classes between 19:30 - 21:30
November - December: Open Studio
What you get: A chance to express yourself through dance improvisation. Learning several improvisation techniques facilitated by the Improv for Dance Enthusiasts Collective. Being part of a playful dance experience while practising safer space rules and performing in public spaces.
What you give: Commit to attending the creative process (at least 80%) and actively taking part in the preparation for the public sharing in September 2024, signing an agreement accordingly.
Conditions: Free participation in the project, unless you drop-out without a clear communication, then we ask you to pay a fee of 15.000 isk.
You can find more information in the description of the sign up sheet below
“Funded by the European Union. Views and opinions expressed are however those of the author(s) only and do not necessarily reflect those of the European Union or Erasmus+ programme. Neither the European Union nor the granting authority can be held responsible for them. ”


OPEN CALL - Keðja Stretch: Dance as Resistance
What: The Dance as Resistance Lab
Who: Dance artists based in Iceland with an established practice and an interest in exploring this in collaboration with peers in an international context. 1 person will be selected.
When: 30 September – 4 October,
Where: Bodø, Norway
The partners of keðja Stretch are inviting professional dance artists to join us for this lab in Bodø at the beginning of October 2024. The Dance as Resistance lab is a response to the current precarious and uncertain times. It will be a space for performing artists to gather, reflect and explore their creative practices for political and social change. Hosted by Davvi – Centre for Performing Arts, the lab is taking place in the Norwegian city of Bodø during the Cultural Capital City of 2024. The lab will bring together artists from across each of Keðja network partner organisations. Who is the lab for? The Dance as Resistance lab is for artists who are engaged with how their political concerns can be reflected in their art-making. During the lab, the artists will develop strategies for how art can be an agent for change. The lab is targeted at dance artists with an established artistic practice and an interest in exploring this in collaboration with peers in an international context.
Deadline for application: March 15th 2024
How to apply: Fill in the application form below
For questions contact: info@dansverkstaedid.com